Eimskip og aldarafmæli fullveldisins
Þann 1. desember 2018 fagnaði þjóðin aldarafmæli fullveldisins. Af því tilefni stóð Eimskipafélag Íslands fyrir sögusýningu og bauð öllum áhugasömum um borð.

markaðsráðgjöf
Samferða frá fyrsta degi, sögusýning Eimskips til að fagna fullveldi Íslands. Við sigldum aftur til fortíðar á hundrað hnúta hraða, og önnuðumst sýningarstjórnun með tilheyrandi framleiðslu efnis. Og rannsökuðum djammið fyrr á tímum um borð í Gullfossi.




